Íslenska

Hágæða heitt súkkulaði frá Íslandi.

Við fáum innblástur okkar frá Íslandi. Nafnið okkar vísar til hvalsins Rauðhöfða sem átti að hafa reikað um Hvalfjörð fyrr á tíð og uppskriftin varð til eftir kalda gönguferð í Bláfjöllum.

Við stefnum á að búa til eins mikið efni og við getum á Íslensku. Við erum lítið fyrirtæki en bara rétt að byrja.

Ef þú vilt hjálpa okkur við efnisgerð eins blogg eða vlog þá getum við boðið ykkur mikið þakklæti, heitt súkkulaði og getum gefið credit/linka á síður ykkar í staðin. Það er hægt að ná í okkur á thegrumpywhale@thegrumpywhale.com