Description
Snilldar teppi fyrir útileguna, bakgarðinn, tónleikana, ferðalagið…það er ekkert sem að Kachula Adventure teppið getur ekki höndlað.
Teppið er meðhöndlað með umhverfisvænu DWR sem gerir efnið vatnsfráhrindandi. Þú getur smellt hettu á teppið sem breytir því í yfirhöfn ef það skildi byrja að rigna.
Pakkast auðveldlega inn í vasa á teppinu þannig að auðvelt er að taka það með sér í bílinn, flugvélina eða bara út í garð.
Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu.
EFNI
Mjúkt nælon flannel að ofan en Ripstop nælon að neðan. Bæði efnin eru úr 100% endurunnum efnum.
STÆRÐ OG ÞYNGD
Stærð: 127 cm x 182 cm. Þyngd: 700 gr.
MEÐHÖNDLUN
Mælum með að hreinsa bletti sér án þess að setja í þvottavél. Þegar þörf er á setjið í þvottavél með mildu þvottaefni og leyfið svo að þorfna hangandi.