Hannaðu og búðu til hvala jólaskraut úr endurunnu efni
Skref 1:
Notaðu sniðmátið og litina okkar til þess að hanna jólaskrautið ykkar.
Skef 2:
Finndu rétta efnið fyrir skrautið úr endurvinnslukassanum okkar
Skef 3:
Gerðu grunninn þinn
- Klipptu tvö form
- Taktu snæri
- Setjið saman
Skef 4:
Gerðu eitthvað fallegt
Bættu augum, litum og nafninu þínu
Endurvinnslu kassi
Af hverju er endurvinnsla svona mikilvæg til þess að vernda hvalavini okkar
20 milljón tonn af plasti fer í hafið á ári hverju. Plast er skaðlegt fyrir allt líf í hafinu.
Hvalir eru mikilvægir fyrir heilsu hafsins. Þegar þeir synda, éta og kúka þá koma þeir hreyfingu á næringu fyrir önnur dýr. Þeir geyma líka kolefni í líkama sínum.
Við þurfum heilbrigð höf þar sem þau framleiða 50% af súrefninu okkar.