Algengar spurningar


Hvað er innihaldið og næringargildið í heita súkkulaðinu hjá ykkur?

Original

Innihald : Súkkulaði 49% ( sykur, kakómassi, kakósmjör, SOJA lesitín, bourbon vanilla ), Sykur, Kakó ( kakó þurrefni, sýrustillir (E 501)), Kornsterkja, Kanill

Við erum plöntumiðað fyrirtæki. Framleitt í eldhúsi þar sem unnið er með MJÓLK, EGG, GLÚTEN & HNETUR.

Næringargildi í 100g
Orka 1914.57 kJ/ 400.25 kcal
Fita
18.13g
þar af mettaðar fitusýrur 10.98g
Kolvetni 62.23g
þar af sykur 50.42g
Prótein 4.84g
Salt
0.03g

Adventure

Innihald: Vegan Creamer (Glucose syrup, Refined fully hydrogenated coconut oil, Emulsifier(E472e) Stabilizer(E430ii) Free flowing agent(E551)), Chocolate 49% ( sugar, cocoa mass, cocoa butter, SOYA lecithin, bourbon vanilla ), Sugar, Cocoa ( cocoa powder, acidity regulator (E 501)), Corn Starch, Cinnamon

Við erum plöntumiðað fyrirtæki. Framleitt í eldhúsi þar sem unnið er með MJÓLK, EGG, GLÚTEN & HNETUR.

Næringargildi í 100g
Orka 2237.93kJ / 533.38 kcal
Fita
32.44g
þar af mettaðar fitusýrur 28.23g
Kolvetni 55.94g
þar af sykur 17.3g
Prótein 2.43g
Salt
0.01g

Beluga

Innihald:

Vegan Creamer (Glucose syrup, Refined fully hydrogenated coconut oil, Emulsifier(E472e) Stabilizer(E430ii) Free flowing agent(E551))), Vanilla Sugar (Sugar, Potato Starch, Vanilla Powder), Sugar, Cocoa Butter, Corn Starch

Við erum plöntumiðað fyrirtæki. Framleitt í eldhúsi þar sem unnið er með MJÓLK, EGG, GLÚTEN & HNETUR.

Næringargildi í 100g

Orka 2233.5kJ / 532.5 kcal
Fita
29.5g
þar af mettaðar fitusýrur 26.5g
Kolvetni 67.5g
þar af sykur 36.3g
Prótein 0.1g
Salt
0.01g

Hvaðan kemur nafnið „The Grumpy Whale“?

Þú getur séð það hér

Hvernig get ég haft samband við ykkur?

Þú getur haft samband hér

Hvar get ég keypt vörunar ykkar?

Þú getur keypt allar vörunar okkar í verslun okkar á Skólavörðustíg.

Einnig getur þú keypt heita súkkulaðið frá okkur í eftirtöldum verslunum:

The Reykjavik Grapevine (Ships Internationally)

◦ Vegan Budin

◦ MatarBudin

◦ Husavik Whale Museum

◦ Beluga Whale Sanctuary

Get ég keypt heitt súkkulaði af ykkur í miklu magni?

Já, hafðu samband við okkur hér

Afhverju sé ég smá olíu í Beluga heita súkkulaðinu?

Það er útaf því að við notum kakósmjör og ef þurrefninu er bætt við í heitt vatn þá sést smá olíuslikja en ef því er bætt við mjólk þá ætti slikjan ekki að sjást. Engar áhyggjur samt, þú færð alltaf sama góða bragðið.

Eru allar vörunar ykkar vegan eða mjólkurlausar?

Já, allar vörunar okkar eru vegan og mjólkurlausar.

Til þess að viðhalda 100% gegnsæi þá framleiðum við og pökkum vörunum okkar í eldhúsi þar sem aðrar vörur sem eru ekki vegan eru framleiddar. Hinsvegar eru mjög strangar reglur um hreinlæti í eldhúsinu svo krossmengun er mjög ólíkleg.