Skilmálar

Skilmálar

Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu.

Sendingar utan höfuborgarsvæðis sendast í póstkröfu. Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til þess að skila vörunni til okkar ef að varan er ónotuð og í sínum upprunalegu pakkningum. Ef varan er innsigluð þá má ekki rjúfa innsiglið, kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með.

Sendingarkostnaður skilavara

Ef vörunni er skilað ónotaðri og í upprunalegum pakkningum fellur sendingarkostnaður á kaupanda. Ef vara er gölluð þá fellur sendingarkostnaður á The Grumpy Whale.

Endurgreiðsla

Ef þú ert óánægð/ur með vöruna sem þú pantaðir þá gæti verið að þú eigir rétt á endurgreiðslu eða nýrri vöru. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef það er eitthvað af vörunum. Ef endurgreiðslan er samþykkt þá mun hún fara í gegnum sama kreditkort og þú notaðir til þess að panta vöruna innan 5 vikudaga.

Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. Fyrirvari er gerður á innsláttar- og/eða eða kerfisvillum.