Um okkur

Allar vörunar okkar eru úr hæstu mögulegu gæðum, umhverfisvænar og fullkomnar fyrir útiveru.

Sagan

Fyrirtækið tókst af stað árið 2020 með bolla af heitu súkkulaði og miklum metnaði. Nafnið kemur frá sögunni um hvalinn Rauðhöfða sem olli miklum usla í Hvalfirði forðum daga. Uppskriftin af heita súkkulaðinu sem við bjóðum upp á var búin til eftir langa og kalda göngu í Hvalfirði.

Árið 2021 tókum við okkar fyrsta vaxtarkipp og opnuðum litla gjafavöruverslun á Skólavörðustíg. Þar bjóðum við upp á umhverfisvæna gjafavöru, vörur frá innlendum listamönnum og okkar eigin heita súkkulaði.

Stofnandi fyrirtækisins Becca er ævintýraleiðsögumaður sem hefur leiðsagt köfunarferðir á Íslandi undanfarin ár. Hún veit manna best að það er ekkert betra en heitt súkkulaði eftir kalda dag úti við.

Við elskum allt sem viðkemur útivist, frá fjöllum til sjávar svo við viljum að heita súkkulaðið okkar sé hin fullkomnu verðlaun eftir stór ævintýri. Við vonum að þið njótið þess sem við höfum upp á að bjóða og getum ekki beðið eftir að sjá ykkur úti með vörum frá okkur.

Gildin okkar

Við stefnum ávallt að því að vera samfélagslega ábyrgt fyrirtæki. Við vitum að sjálfbærni og ábyrgð er ferðalag og það er okkar lofrð að við munum alltaf stefna að því að bæta okkur með hverju árinu.

Okkar sýn

Við viljum gefa fólki tækifæri til þess að The Grumpy Whale envisions endless cosy moments during adventures.

Hlutverk

Að bjóða upp á hágæða umhverfisvænar vörur sem nýtast í allskonar útivist.

Helstu gildi

Gæði, Vinaleg, Sjálfbærni, Plöntumiðað, Heiðarleiki, Ævintýri